Ný nálgun við húsbyggingar

Einingahúsakerfi byggt á rýmiseiningum

banner image
Nokkrir eiginleikar Cubit kerfisins

Nokkrir eiginleikar Cubit kerfisins

Kerfið byggir á verksmiðjuframleiðslu húseininga sem settar eru saman á byggingarstað á margvíslegan hátt.

  • Húseiningar eru rýmiseiningar
  • Þær eru framleiddar í verksmiðju við staðlaðar aðstæður
  • Má flytja á þjóðvegum án leyfa
  • Húseiningar eru festar saman á hornum með boltafestingum
  • Festistaðir eru með stöðluðu millibili – einingum má snúa á fjóra vegu
  • Byggingartími er styttri en með hefðbundnum aðferðum

Kynning á Cubit byggingakerfinu